Fundargerð 154. þingi, 96. fundi, boðaður 2024-04-16 13:30, stóð 13:31:39 til 23:47:03 gert 17 13:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

96. FUNDUR

þriðjudaginn 16. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Katrín Sif Árnadóttir tæki sæti Jakobs Frímanns Magnússonar, 8. þm. Norðaust.


Frestun á skriflegum svörum.

Vistun barna í lokuðu búsetuúrræði. Fsp. KSJS, 785. mál. --- Þskj. 1192.

Hatursorðræða og kynþáttahatur. Fsp. BDG, 828. mál. --- Þskj. 1242.

[13:32]

Horfa

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Störf þingsins.

[13:55]

Horfa

Umræðu lokið.


Ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf., 1. umr.

Stjfrv., 920. mál. --- Þskj. 1365.

[14:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Verndar- og orkunýtingaráætlun, 1. umr.

Stjfrv., 900. mál (virkjunarkostir í vindorku). --- Þskj. 1339, brtt. 1513.

[18:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi, fyrri umr.

Stjtill., 899. mál. --- Þskj. 1338.

[20:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Menntasjóður námsmanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 935. mál (ábyrgðarmenn og námsstyrkir). --- Þskj. 1382, brtt. 1498, 1511 og 1520.

[20:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024, fyrri umr.

Stjtill., 929. mál. --- Þskj. 1375.

[21:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Stjfrv., 924. mál (hringrásarhagkerfi, umbúðir, ökutæki o.fl.). --- Þskj. 1369.

[21:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar, 1. umr.

Stjfrv., 898. mál (þjónustugjöld). --- Þskj. 1337.

[21:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Orkusjóður, 1. umr.

Stjfrv., 942. mál (Loftslags- og orkusjóður). --- Þskj. 1389.

[21:58]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:45]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6., 7. og 12.--20. mál.

Fundi slitið kl. 23:47.

---------------